SpennandiVIÐBURÐIRÁ MIDGARD

Kynntu þér hvað er framundan hjá Midgard Base Camp

Viðburðir

 

Bjórmatur og bjórpörun á Midgard

Dagsetning: 27. febrúar 2021

Við hjá Midgard ætlum að slá upp heljarinnar veislu laugardaginn 27. febúar 2021 þar sem við pörum saman dýrindis mat og bjór. Gjafabréf á þennan viðburð er tilvalin jólagjöf!

Bjór matur og bjór pörun!

Karl Peterson kokkurinn okkar er búinn að setja saman bjór matseðil, þar sem allur maturinn er eldaður uppúr bjór og passar vel við bjór.
Bjórsérfræðingar hafa svo tekið saman bjóra sem passa við matinn og ætla að fræða okkur um hinar ýmsu bjórtegundir.
(Valkvætt) Kl 16:00 Við byrjum daginn á léttri göngu um nærsvæði okkar og endum gönguna auðvitað á bjór.
(Valkvætt) Kl 17:30 Bjór yoga! 30 mín Yoga tími þar sem megin áherslan er á að hella ekki niður bjórnum.

19:00 – Fordrykkur
19:30 – Matur

Matseðillinn er á þennan veg:
*Forréttur: Heitreytkt laxamús, reykt með humlum – borin fram á þunnu ristuðu súrdeigsbrauði.
*Aðalréttur: Al-Íslenskur lambaskanki soðinn upp úr Stout og rótargrænmeti. Kartöflumús, með osti og bjór.
*Eftirréttir: 3rétta eftirréttur – “Tarte” – Peru tart, súkkulaði tart með súkkulaði stout, bláber og hvítt súkkulaði tart.
Fordrykkjar, forréttar, aðalréttar og eftirréttar bjórar.

Við lofum miklum mat og mörgum smakk-bjórum á allri bjór-bragðpallettunni.
Verð fyrir þennan pakka er einungis 12.900 kr. á mann.
Verð fyrir pakkann hér að ofan og gistingu í uppábúinni koju 17.000 kr. á mann. Kojuherbergin eru 4 eða 6 manna.
Verð fyrir þennan pakka og gistingu í 2manna herbergi (miðað við tvo í herbergi) 19.850 kr. á mann.

Mjög takmarkað sætaframboð.

PANTANIR:
Hægt er að panta með því að senda okkur póst á sleep@midgard.is, hringja í síma 578 3180 eða með því að senda okkur skilaboð á Facebook.

 

What’s on at Midgard Base Camp?

Events

 

 

Beer dinner & Beer pairing

Date: February 27th

Last year we had this amazing evening where Kalle, our wonderful chef, served dinner that was cooked with beer and beer specialists paired the meal with beer. In short, it was an epic beer celebration and a big success. We have decided to organise this event again in January. A gift certificate for this event would be a very nice Christmas gift!

PRICE:

Dinner & Beer: 12.900 ISK

Dinner & Beer + accommodation in a bunk bed: 17.000 ISK

Dinner & Beer + accommodation in a double room: 19.850 ISK (per person)

BOOKINGS:
Please book by sending us an email to sleep@midgard.is, by calling us 578 3180 or by sending us a DM.