Midgard RestaurantMATSEÐILLMATUR & DRYKKUR
Midgard Restaurant, Hvolsvelli
KVÖLDVERÐUR
Velkomin á Midgard Base Camp. Okkur þykir gott að borða góðan og heiðarlegan mat. Því leggjum við áherslu á að gera matinn frá grunni, kaupa hráefni úr héraði og sporna við matarsóun.
FORRÉTTIR
BLANDAÐUR KJÖTBAKKI – 2.400 ISK
Þurrkað salami og tvireykt lambakjöt ásamt meðlæti
BAKAÐUR BRIE – 1.700 ISK
Heitur Íslenskur brie með þurrkuðum ávöxtum og hnetum
LAMB RILLETTE – 2.100 ISK
Hægeldað og rifið lamba confit. Borið fram með brauði og súrum gurkum
DJÚPSTEIKTAR KARTÖFLUR – 900 ISK
PASTA
LAX TAGLIATELLE – 2.950 ISK
Laxa pasta í hvítvínssmjörsósu með svörtum pipar. Borið fram með fersku salati.
SPAGHETTI BOLOGNESE (VEGAN) – 2.750 ISK
Spaghetti með heimagerðri tómatsósu með grænmeti, sveppum og linsubaunum
AÐALRÉTTIR
HÆGELDAÐUR LAMBASKANKI – 3.900 ISK
Með kartöflumús, ristuðum gulrætum og rauðvínssósa
OFNBÖKUÐ BLEIKJA – 3.900 ISK
Með kartöflumús og brúnuðu smjöri og súrsuðum gulrætum
BORGARAR
ÆVINTÝRABORGARI – 2.750 ISK
Beikonsulta, sósa, sýrðar gúrkur og salat. Djúpsteiktar kartöflur
VEGANBORGARI – 2.750 ISK
Heimagerður með sveppna- og rauðlaukssultu, sýrðum gúrkum og sósu. Djúpsteiktar kartöflur
BARNA MATSEÐILL
KRAKKABORGARI – 1.550 ISK
Sósa, salat og djúpsteiktar kartöflur
SPAGHETTI BOLOGNESE – 1.550 ISK
Spaghetti með heimagerðri tómatsósu með grænmeti, sveppum og linsubaunum
EFTIRRÉTTUR
BLANDAÐUR ÍS – 1.450 ISK
Með karamellu sósu og rjóma. Það er líka vegan ís í boði.
SÚKKULAÐI POT DE CREME – 1.600 ISK
BORÐAPANTANIR
Viltu bóka borð? Smelltu hér!

Midgard Restaurant, Hvolsvelli
HÓPAMATSEÐILL
Veitingastaðurinn okkar er stór og því getum við tekið á móti allt að 80 manna hópum. Við vorum að breyta hópamatseðlinum okkar og er hann einungis til á ensku þessa stundina. Sjá hér (er fyrir miðri síðu). Við lofum að snara honum yfir á íslensku á næstu vikum.

Midgard Restaurant, Hvolsvelli
MORGUNVERÐARHLAÐBORÐ
Við bjóðum upp á morgunverðarhlaðborð fyrir gesti og gangandi frá kl. 8 til 10. Verðið er 1.500 kr. Vinsamlega sendið póst á sleep@midgard.is til að fá upplýsingar um hópaverð og bókanir.

Midgard Restaurant, Hvolsvelli
HÁDEGISVERÐUR
Þessa dagana erum við einungis með opið í hádeginu fyrir hópa. Til að bóka hádegismat fyrir hópa vinsamlega sendið póst á sleep@midgard.is.

Midgard Restaurant, Hvolsvelli
NESTISBOX
Girnilegu nestisboxin okkar innihalda:
– Kjúklingabaunavefju
– Skyr
– Ávöxt
– Múslístykki
– Lítið súkkulaðistykki
– Margnota vatnsflösku
Verð: 3.500 kr.
Til að panta nestisbox vinsamlega sendið póst á sleep@midgard.is
Innihaldslýsing á kjúklingabaunavefju:
Salat, kjúklingabaunir, rauðlaukur, súrar gúrkur, kapers, vegan majó, ferskt dill, fersk steinselja, sítrónusafi, salt og pipar.
>> Vinsamlega sendið póst á sleep@midgard.is til að panta nestisbox.

Bókaðu borð!