Midgard RestaurantMATSEÐILLMATUR & DRYKKUR
Midgard Restaurant, Hvolsvelli
KVÖLDVERÐUR
Velkomin á Midgard Base Camp. Okkur þykir gott að borða góðan og heiðarlegan mat. Því leggjum við áherslu á að gera matinn frá grunni, kaupa hráefni úr héraði og sporna við matarsóun.
HAMBORGARAR
ÆVINTÝRABORGARI – 2.700 ISK
140gr hamborgari úr héraði með osti, sýrðum gúrkum og beikonsultu.
Borinn fram með djúpsteiktum kartöflum
GRÆNMETIS eða VEGAN BORGARI (V) – 2.700 ISK
heimagerður með osti eða vegan osti, sýrðum gúrkum og sósu
borinn fram með djúpsteiktum kartöflum
KRAKKABORGARI – 1.300 ISK
hamborgari, ostur, brauð. Borinn fram með djúpsteiktum kartöflum
DJÚPSTEIKTAR KARTÖFLUR (V) – 900 ISK
bornar fram með hvítlaukssósu
PASTA
LAX LINGUINE MEÐ BEURRE BLANC – 2.600 ISK
pasta með laxi og hvítvínssmjörsósu. Borið fram með heimabökuðu focaccia brauði
LINGUINE PUTTANESCA (V) – 2.400 ISK
pasta með ólífum, kapers, hvítlauk og tómötum. Borið fram með heimabökuðu focaccia brauði
SALAT
FALAFEL SALAT (V) – 2.400 ISK
heimagert falafel, salat, tómatar, gúrka, hvítkál, laukur, súrsaðar rauðbeður
borið fram með sesam dressingu og flatbrauði
GRILLAÐ RÆKJU SALAT – 2.600 ISK
grillaðar rækjur, salat, tómatar, gúrka og bygg. Borið fram með rabarbara vinaigrette og heimagerðu focaccia brauði
GRÆNT SALAT – 900 ISK
möguleiki að bæta við vinaigrette – spurðu okkur
EFTIRRÉTTUR
POT DE CREME – 1.300 ISK
kremkenndur súkkulaði eftirréttur með marengs topp

Midgard Restaurant, Hvolsvelli
HÓPAMATSEÐILL
Veitingastaðurinn okkar er stór og því getum við tekið á móti allt að 100 manna hópum. Hér fyrir neðan er matseðlarnir sem við bjóðum upp á fyrir 10 manna hópa eða stærri. Vinsamlega veljð einn matseðil fyrir hópinn.
Matseðill 1 (grænmetis)
Grænmetissúpa með kúrbít og rófum (v)
Ratatouille með oumph og kartöflusalati
– 3.400 kr.
Matseðill 2
Grænmetissúpa með kúrbít og rófum (v)
Kjúklingur með jógúrtsósu. Borið fram með kartöflum.
– 3.900 kr.
Matseðill 3
Lambakjöt með geitaosti og jurtaolíu
Pönnusteiktur lax með ofnsteiktum kartöflum
– 5.600 kr.
Matseðill 4
Reykt bleikja á rúgbrauði og graflaxsósu
Grillað lambakjöt með árstíðabundnu meðlæti
– 5.900 kr.
Eftirréttir
Hægt er að bæta við eftirrétti fyrir 1.200 kr.
Eftirréttur 1: Karamellu-eplabaka
Eftirréttur 2: „Midgard classic“ Pot de Creme
Eftirréttur 3: Creme Caramel
>> Til að bóka hópmatseðil vinsamlega sendið póst á sleep@midgard.is

Midgard Restaurant, Hvolsvelli
MORGUNVERÐARHLAÐBORÐ
Við bjóðum upp á morgunverðarhlaðborð fyrir gesti og gangandi frá kl. 8 til 10. Verðið er 1.500 kr. Vinsamlega sendið póst á sleep@midgard.is til að fá upplýsingar um hópaverð og bókanir.

Midgard Restaurant, Hvolsvelli
HÁDEGISVERÐUR
Þessa dagana erum við einungis með opið í hádeginu fyrir hópa. Til að bóka hádegismat fyrir hópa vinsamlega sendið póst á sleep@midgard.is.

Midgard Restaurant, Hvolsvelli
NESTISBOX
Girnilegu nestisboxin okkar innihalda:
– Vefju
– Skyr
– Ávöxt
– Múslístykki
– Lítið súkkulaðistykki
– Margnota vatnsflösku
Í boði eru tvær tegundir af vefjum: kjúklingabaunavefja og kjúklinga-sellerívefja. Hefðbundin nestisbox eru með kjúklingabaunavefju.
Verð: 2.700 kr.
Til að panta nestisbox vinsamlega sendið póst á sleep@midgard.is
Innihaldslýsing á kjúklingabaunavefju:
Salat, kjúklingabaunir, rauðlaukur, súrar gúrkur, kapers, vegan majó, ferskt dill, fersk steinselja, sítrónusafi, salt og pipar.
Innihaldslýsing á kjúklinga-sellerívefja:
Salat, kjúklingabringa, rauðlaukur, súrar gúrkur, kapers, majones, sellerí, fersk steinselja, sítróna og svartur pipar.
>> Vinsamlega sendið póst á sleep@midgard.is til að panta nestisbox.

Bókaðu borð!