MATSEÐILL
Í boði frá kl. 12:30-21:30
Við bjóðum upp á gómsætan mat sem bæði nærir og kætir. Við sækjum innblástur frá ferðalögum bæði um Ísland og heiminn allan. Við leggjum áherslu á að nota hráefni úr heimabyggð og reynum að gera allt frá grunni.
FORRÉTTIR
REYKTUR LAX
Sænsk graflaxsósa, rúgbrauð.
2.600 kr.
OFNBAKAÐUR BRÍE OSTUR
Hunang, hnetur, þurrkaðir ávextir, ristað Melba brauð. (Grænmetisæta)
2.700 kr.
CHARCUTERIE BAKKI
Þurrkað og reykt íslenskt kjöt, súrar gúrkur, ólífur, ristað Melba brauð.
Lítill 3.000 kr. / til að deila 5.200 kr.
CHILI SIN CARNE
Chili sin carne, stökkar flatkökur, sýrður rjómi, jalapeño majónes.
2.700 kr.
PIEROGI (PÓLSKIR DÖMPLINGAR)
Spínat, gráðostur, hvítlauks jógúrtsósa. (Grænmetisæta)
2.400 kr.
SÚPA DAGSINS
Vinsamlega spurðu þjóninn um hvaða súpa er í boði í dag.(Grænmetisæta og Vegan í boði)
2.250 kr.
BRAUÐ
Kryddsmjör. (Grænmetisæta)
1.300 kr.
AÐALRÉTTIR
OFNBAÖKUD BLEIKJA
Stökkt jurtakul, kartöflumús og brúnað smjör, möndluflögu.
5.600 kr.
HÆGELDAÐUR LAMBASKANKI
Kartöflumús, rauðvínssósa.
6.300 kr.
SALAT AÐ HÆTTI KOKKSINS
Ristað grænmeti og fræ, blandað salat, fetaostur. (Grænmetisæta og vegan í boði)
3.600 kr. Bættu við reyktum laxi + 700 kr.
KEILU FISKISPJÓT
Sítrónugras sósu, létt söltuðu smælki, tartare dýfu.
4.800 kr.
LAMABASPJÓT
Teriyaki sósu, létt söltuðu smælki, tartare dýfu.
4.800 kr.
BYGG RISOTTO
Djúptsteiktum portobello sveppum, pak choi, furuhnetum.
4.500 kr.
BORGARAR
ÆVINTÝRABORGARI
Staðbundið 140gr nautborgari, kál, súrar gúrkur, ostur, beikonsulta.
3.800 kr.
GRÆNMETISBORGARI
Midgard grænmetisborgari, kál, súrar gúrkur, sveppasulta. (Vegan)
3.800 kr.
Allir borgarar eru bornir fram með djúpsteiktum kartöflum.
PASTA
FERSKT TAGLIATELLE MEÐ ÍSLENSKUM LAXI
Hvítvíns-smjörsósa, klettasalat.
4.100 Kr.
PASTA MEÐ FERSKU PESTÓ Veldu um basilpestó eða tómatpestó. 3.700 kr. (Grænmetisæta og vegan í boði)
EFTIRRÉTTIR
HEIMA Á ÍSLANDI
Karamellubúðingur, mjólkurís og rabarbara-karamellusósu.
2.500 kr.
SOÐINN RABBABARI
Borin fram með rjómaostakremi, shortbread-köku og basíliku sorbet.
2.900 kr.
OSTAKAKA
Með pistasíuhnetum og hvítri súkkulaðisósu.
2.900 kr.
SÚKKULAÐIKAKA
Súkkulaðisósa, ís og hnetur.
2.300 kr. (Vegan í boði)
BORÐAPANTANIR
Smelltu hér fyrir neðan til að bóka borð – það er bæði einfalt og fljótlegt.
Velkomin á Midgard Restaurant & Bar
HÓPAMATSEÐILL
Við tökum vel á móti litlum og stórum hópum (allt að 80 manns). 10-20 manna hópar: Við biðjum ykkur um að velja rétti fyrirfram af matseðill og senda okkur upplýsingar á sleep@midgard.is. Matseðill er hér fyrir ofan. Vinsamlega athugið, ekki er nauðsynlegt að velja sömu réttina fyrir allan hópinn. 21-80 manna hópar: Veljið úr forréttum, aðalréttum og eftirréttum af hópamatseðlinum okkar og útbúið þannig eins, tveggja eða þriggja rétta matseðil fyrir hópinn. Vinsamlega athugið, einn matseðill er valinn fyrir allan hópinn. Að sjálfsögðu gerum við undantekningar vegna ofnæmis eða annars konar mataræðis. Við bjóðum: 10% afslátt fyrir 21-40 manna hópa. 15% afslátt fyrir 41-80 manna hópa. Vinsamlega sendið póst á sleep@midgard.is til að panta borð fyrir hópa.

Midgard Restaurant, Hvolsvelli
MORGUNVERÐARHLAÐBORÐ
Við bjóðum upp á morgunverðarhlaðborð fyrir gesti og gangandi frá kl. 7:30 til 10. Verðið er 2.500 kr. Vinsamlega sendið póst á sleep@midgard.is til að fá upplýsingar um hópaverð og bókanir.

